Skorkort

Skorkort Garðasels

Í skorkorti eru settar upp sömu víddir og í stefnukorti en farið að vinna að því að finna árangursmælikvarða, setja viðmið fyrir markmiðin og ákvarða þar hver er ásættanlegur árangur í starfsemi skipulagsheildar. Árangursmælikvarðar gefa vísbendingar um hvort settum markmiðum hefur verið náð.

Skorkort Garðasels