Stefnukort

Stefnukort Garðasels

Í stefnukorti Garðasels birtast meginmarkmið og áherslur í stefnu leikskólans og taka þau mið af hlutverki hans og framtíðarsýn. Við val á markmiðum var leitast við að velja þua markmið sem mestu máli skipta fyrir stefnu og starfsemi skólans í nútíð og þátíð
Stefnukort Garðasels