Umhverfisstefna

Umhverfisstefna Garðasels

Umhverfisstefna Garðasels var unnin árið 2005 og tekur til almennra þátta umhverfismenntar.

 Leikskólinn leggur áherslu á að vinna eftir þeim markmiðum sem fram eru sett í stefnunni með því að flokka  og endurnýta pappír, dósir og annan nýtanlegan efnivið , kaupa umhverfisvænar vörur eins og kostur er og kenna börnunum að ganga vel um og virða umhverfi sitt og náttúru.

Umhverfisstefna Garðasels