Að hreyfa sig úti og inni eykur gleði og vellíðan.
Í góðra vina hópi í skemmtilegum verkefnum fyllum við hjarta og lungu af gleði og súrefni.
Að hreyfa sig úti og inni eykur gleði og vellíðan.
Í góðra vina hópi í skemmtilegum verkefnum fyllum við hjarta og lungu af gleði og súrefni.
Í útinámi eflist hreyfivirkni barna og félagsfærni.
Í útinámi eykst skilningur á náttúru og umhverfi og unnið er með verkefni í raunverulegum aðstæðum.
Í Garðaseli er lög áhersla á vináttu og gæði í samskiptum.
Góður vinur er fjársjóður sem allir þurfa að eiga
Hreyfing, næring og gæði í samskiptum.
Garðasel er Heilsuleikskóli og Heilsueflandi leikskóli
_____________________________________
Í Garðaseli eru 159 nemendur