Foreldrafélag Garðasels 2024-2025.

Foreldrafélag Garðasels er félag foreldra/forráðamanna allra barna í leikskólanum. Leitað er til foreldra með ýmsum hætti til að fá fulltrúa í foreldrafélagið s.s. í fréttabréfi og tölvupósti. Tengiliður skólans við foreldrafélagið er Ragnheiður Dagný Ragnarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri   ragnheidur.ragnarsdottir@gardasel.is

Foreldrafélag  fundar eftir þörfum eða á samráð í tölvupóstum.

Foreldrafélagið stendur fyrir ýmsum uppákomum, s.s leiksýningum, fyrirlestrum og sumarhátið í júní.

Árgjald í ferða - og skemmtisjóð foreldrafélagsins er innheimt einu sinni  á ári með gíróseðli, 3500 kr í gegnum Einkabanka. 

Foreldrar eru hvattir til að greiða gjaldið skilvíslega því þannig er tryggt  að allir foreldrar leggi í þennan sameiginlega sjóð sem eingöngu er  notaður fyrir börnin.

Fundargerð foreldrafélagsins febrúar 2024

https://www.gardasel.is/static/files/skyrslur/foreldrafelagid-fundargerd-sett-a-heimasiduna..pdf

Foreldafulltrúar 2024-2025:

  • Anna Kvaran
  • Lena Gunnlaugsdóttir 
  • Viktoría Viktorsdóttir