Sú breyting verður hjá okkur í ár að bóndadagskaffið er þriðjudaginn 28. janúar. Þar sem skólinn er fjölmennur skiptum við þessu í tvennt og bjóðum í morgunkaffi á Holti, Vök, Vogi og Vík frá klukkan 8 til 9:30 en upp á síðdegiskaffi á Hóli, Lind og …
Miðvikudaginn 18. desember voru litlu jólin í leikskólanum. Í tilefni dagsins klæddust flestir rauðum fötum og setti það mikinn svip á daginn. Fyrir hádegi var jólaball fyrir börnin á Lóni, Lind og Hóli og börnin æfðu sig í að dansa í kringum jólatré…
Leikskólar Akraneskaupstaðar luku nýverið við að halda foreldranámskeiðið Tengjumst í leik í samvinnu við Invest in play og Föruneyti barna. Akranes er fyrsta sveitafélagið á Íslandi sem bauð foreldrum barna í öllum sínum leikskólum á námskeiðið án…