Á þriðjudaginn 11. mars barst leikskólanum stærðar kaka frá þakklátum foreldrum. Tilefnið var að þau hafa verið með börn í Garðaseli óslitið í 10 ár. Með kökunni fylgdi bréf og þakkir fyrir allt sem starfsfólkið hefur gert fyrir börnin þeirra og að ó…
Matseðill fyrir mars er kominn inn á heimasíðu. Námsáætlanir fyrir mars og apríl eru einnig komnar inn á heimasíðuna, veljið deild og þar undir flipanum, námsáætlanir.
Foreldrafélagið ákvað á fundi félagsins þann 29. janúar að gefa leikskólanum kennsluefni og búnað til að geta startað ræktun í nýja gróðurhúsinu. Í samráði við stjórnendur var ákveðið að bæta við tveimur töskum af vináttuverkefninu Blær frá Barnahei…