Ánægja og gleði - þá er gaman

Litir og form eru forvitnileg

Náttúran nærir og gleður

Lífið er skemmtilegt

Barnsæskan á að vera ævintýri

Barnsæskan á að vera ævintýri

Í haust var samvinnuverkefni milli Skagafrétta og skóla- og frístundasviðs um að leikskólarnir myndu skrifa pistla um áherslur skólanna og ýmis brýn mál sem varðar velferð barna í leikskólum. Hér má nálgast pistil Garðasels en viðfangsefnið var börn og hvernig...

read more
Fréttabréf og dagatal í desember

Fréttabréf og dagatal í desember

Nú er ljóst að áframhald verður á sóttvarnarreglum inn í næstu viku og tekur allt skipulag í desember mið af því. Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar geti komið inn í leikskólann í aðventukaffi eða jólatónleika þannig að allt skipulag tekur mið af því. Hér fyrir neðan...

read more
Matseðill í desember

Matseðill í desember

Hér fyrir neðan má sjá matseðil fyrir desember en önnur gögn koma inn á miðvikudaginn en þá liggja fyrir nýjar sóttvarnarreglur. matseðill desember 

read more
Miklar líkur á áframhaldandi sóttvörnum

Miklar líkur á áframhaldandi sóttvörnum

Núverandi reglur um sóttvarnir, fjöldatakmarkanir og sótthreinsun gilda til miðvikudagsins 2. desember. Eins og staðan er núna er meiri líkur en minni að sömu viðmið gildi áfram inn í desember sem gerir það að verkum að skólinn þarf að endurskoða ýmsa viðburði í...

read more

Dagskráin

des
7
Mán
09:00 Aðventustund á Skála
Aðventustund á Skála
des 7 @ 09:00 – 09:30
Aðventustund á Skála
Önnur aðventustundin og kveikt á Bethlemkertinu, jólalög sungin og jólasaga lesin
des
14
Mán
09:00 Aðventustund
Aðventustund
des 14 @ 09:00 – 09:15
Aðventustund
Kveikt á þriðja kertinu og jólalög sungin.
des
18
Fös
all-day Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin
des 18 all-day
Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin í dag
14:00 Jólaleiksýning með Þorra og Þuru
Jólaleiksýning með Þorra og Þuru
des 18 @ 14:00 – 14:30
Jólaleiksýning með Þorra og Þuru
Jólaleiksýning í boði foreldrafélagsins. 
des
20
Sun
11:30 Jólamaturinn
Jólamaturinn
des 20 @ 11:30 – 12:30
Jólamaturinn
Jólamatur í hádeginu 
jan
4
Mán
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
jan 4 all-day
Skipulagsdagur
Skipulagsdagur í dag og leikskólinn lokaður.