Vinir vinna saman

Garðasel Akranesi

Umhverfið hreinsað

Í tilefni af Degi umhverfisins sem er 25. apríl fóru börnin á Vík og Holti í umhverfishreinsun í morgun. Farið var um næsta nágrenni skólans og ruslið " plokkað" um leið og rætt var um mikilvægi þess að ganga vel um náttúruna og henda ekki rusli út um allt, það á að...

read more

Fimmti skipulagsdagurinn samþykktur

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl að frá og með næsta starfsári 2019 - 2020 verði 5 skipulagsdagar á leikskólum á Akranesi. Skóla- og frístundaráð mælist til þess að skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði eins margir sameiginlegir og...

read more

Samvinna og samkennd

Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og hópurinn ákvað að það...

read more

Dagskráin

apr
1
Mán
all-day Læsi og stærðfræði
Læsi og stærðfræði
apr 1 – apr 30 all-day
Læsi og stærðfræði
Læsi og stærðfræði eru þema í apríl, fjölbreytt verkefni á deildum.
apr
26
Fös
14:15 Garðaselsgleði
Garðaselsgleði
apr 26 @ 14:15 – 14:45
Garðaselsgleði
Söngur og gleði deilda á Skála
apr
29
Mán
09:00 Árgangamót leikskólanna
Árgangamót leikskólanna
apr 29 @ 09:00 – maí 3 @ 11:30
Árgangamót leikskólanna
Árgangamót leikskólanna verður í þessari viku og ræður veður vali á degi. 
maí
6
Mán
09:00 Umferðardagar
Umferðardagar
maí 6 @ 09:00 – maí 8 @ 16:00
Umferðardagar
Umferðardagar með áherslu á hjól og hjálma, gangbrautir og örugg leiksvæði. 
maí
10
Fös
09:30 Heilsuskokk
Heilsuskokk
maí 10 @ 09:30 – 10:30
Heilsuskokk
Seinna heilsuskokk skólaársins og þá er gott að allir komi með íþróttaskóna sína.
maí
14
Þri
09:00 Lambaferð
Lambaferð
maí 14 @ 09:00 – 13:30
Lambaferð
Sveitaferð að Bjarteyjarsandi. Börn á Lóni, Holti og 2014 árgangur á Vík fara í þessa ferð.