Skipulagsdagur
Fimmtudaginn 18.febrúar n.k. er skipulagsdagur og þann dag er leikskólinn lokaður.
Skóflustunga að nýjum leikskóla
Á morgun verður tekin fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla kl: 10.30 og munum við í Garðaseli fjölmenna og gera okkur glaðan dag. Börnin munu ganga að nýja svæðinu með hljóðfæri og skóflur og taka á táknrænan hátt þátt í...
Dagatal, fréttabréf og matseðill í febrúar
Janúar leið eins og örskot með fallegum en köldum dögum. Nú er febrúar genginn í garð með bjartari dögum og þjóðlegir dagar eru framundan. Hér fyrir neðan má nálgast gögn fyrir febrúar dagatal febrúar fréttabréf febrúar matseðill febrúar ( líka inni á Völunni...
Dagur leikskólans 6. febrúar
Þann 6. febrúar ár hvert fagna leikskólar landsins Degi leikskólans en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Í tilefni af Degi leikskólans er ástæða til að benda á nokkrar staðreyndir sem sýna mikilvægi þess að búa sem best að...