Vinir vinna saman

Lífið er leikur

Ánægja og gleði - þá er gaman

Dagskrá í tilefni Dags íslenskrar tungu

Dagskrá deilda í morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu var bæði skemmtileg og afar falleg. Söngur, þulur og dans þar sem börnin nutu þess að koma fram og sýna fyrir aðra. Það sem þau stóðu sig vel 🙂 Myndir eru komnar inn á heimasíðu skólans og má nálgast...

read more

Skipulagsdagur mánudaginn 18. nóvember

Minnt er á að mánudaginn 18. nóvember er skipulagsdagur í leikskólanum og skólinn lokaður þennan dag. Dagskrá þennan dag er fræðsla um Barnavernd, Verkfærakista í læsi og stærðfræði frá Hlín, sérkennara, sem heldur úti síðunni Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir...

read more

Nýr starfsmaður í Garðaseli

Mánudaginn 11. nóvember kom Bertha María M. Vilhjálmsdóttir til starfa hjá okkur í Garðaseli og verður í viðbótarafleysingu fram að áramótum til að byrja með. Við bjóðum Berthu velkomna til okkar. 

read more

Gestalesari í Garðaseli

Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn þann 16. nóvember. Í tilefni hans verður dagskrá á Skála á föstudaginn með öllum deildum ; söngur, þulur og dans. Að þessu sinni verður ekki dagskrá fyrir foreldra en í desember verða viðburðir fyrir fjölskyldur barnanna....

read more

Dagskráin

des
9
Mán
15:00 Jólasamvera og jólakaffi á Holti
Jólasamvera og jólakaffi á Holti
des 9 @ 15:00 – 15:45
Jólasamvera og jólakaffi á Holti
Jólasamvera og aðventukaffi á Holti. Fjölskyldur barnanna velkomnar 
des
10
Þri
15:00 Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
des 10 @ 15:00 – 15:45
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni. Fjölskyldur barnanna velkomnar 
des
17
Þri
15:30 Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
des 17 @ 15:30 – 16:15
Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
Jólatónleikar 2014 og 2015 árganganna í Tónbergi – fjölskyldur barnanna velkomnar. Heitt súkkulaði og smákökur á eftir. 
des
19
Fim
all-day Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin
des 19 all-day
Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin í dag -Leiksýning með Þorra og Þuru sem sjá svo um jólaball á eftir með aðstoð jólasveins.