Í dag var fyrsti dagurinn af þremur í Vorskóla Grundaskóla og spenningur elstu barnanna mikill. Allir ætluðu að standa sig vel og njóta þess sem þau ættu að gera. Nestið er mikilvægur hluti af Vorskólanum og gott að taka umræðuna um hvað er hollt og óhollt.
Í skólanum var unnið með bókstafi og tölustafi, tilraunir, þrautir í salnum, farið í frímínútur og síðan var nestistíminn, sem alltaf er spennandi. Á morgun er 2. dagurinn og áfram halda ævintýrin. Hér má sjá
myndir frá degi 1