Leikurinn er námsleiðin í leikskólum og nám barna byggir á því að læra í gegnum leikinn sem á að vera fjölbreyttur og með viðfangsefnum sem krefjast lausna af ýmsum gerðum. Þannig læra börnin, inni og úti, og byggja upp þroska inn og færni.
Sjá myndband.