Í dag kom bréf til skóla og foreldra frá Sóttvarnarlækni og Landlækni þar sem farið var yfir tilmæli varðandi skólahald og þær takmarkanir sem starfseminni er sett. Foreldrar hafa fengið þetta bréf í tölvupósti en geta einnig nálgast það hér fyrir neðan.