Dagskrá Íþróttaviku 2016

Í næstu vikur er Íþróttavikan þar sem verkefni og viðfangsefni tengjast íþróttum og hreyfingu. Íþróttastjórar, Lára Dóra, Karen og Helena,  settu saman flotta dagskrá fyrir alla árganga sem má sjá hér fyrir neðan.