Ertu búin að hrósa í dag ?
27.09.2018
Hversu oft hrósar þú öðrum?
Allir þurfa klapp á bakið - allir þurfa hrós - allri ættu að fá hrós. Hrós hefur áhrif á sjálfsmynd barna.
Hrós getur virkar á barn sem vítamínssprauta og eykur líkurnar á því að barnið endurtaki það sem það gerði vel og eftir var tekið :) Við ættum frekar að hrósa fyrir það sem vel er gert í stað þess að hrósa fyrir útlit eða fatnað.
Ertu búin að hrósa einhverjum í dag ? ( Færni til framtíðar )