Í síðustu viku og í dag buðu börnin og deildir fjölskyldum sínum til sín í kaffi og til að skoða skólann. Óhætt er að segja að við höfum fengið mikið fjölmenni í heimsókn og margir sem hafa áhuga á að fá að ganga um og skoða.
Á morgun er síðasta heimsóknin en þá býður Lónið sínu fólki til sín
Við þökkum öllum þessum góðu gestum hlýhug og áhuga á skólanum og því frábæra starfi sem hér fer fram.