Búið er að fara með flöskurnar sem börnin komu með í endurvinnsluna í talningu og greiðslu. Alls söfnuðust 26.500 kr og þökkum við ykkur, kæru foreldrar, enn og aftur með aðstoðina og framlag barna ykkar.
Elstu börnin taka að sér að fara með peninginn í bankann og leggja inn á reikning SOS-barnaþorpa