Flöskusöfnunin gekk vel

Flöskusöfnunin gekk mjög vel og söfnuðust um 25.000 kr sem lagðar verða inn á reikning SOS barnaþorpa til stuðnings þeirra góðu starfa. Foreldrar fá bestu þakkir fyrir að aðstoða börnin sín í þessu verkefni.