Foreldranámskeið

Í ágúst fóru þrír starfsmenn Garðasels, þær Björk, Ragnheiður og Ingunn á námskeiðið Tengjumst í leik (e. Invest in Play). Tilgangur námskeiðsins var að þjálfa upp kennarar fyrir foreldranámskeið sem ætlað er að veldefla foreldra í uppeldishlutverki sínu. Stefnt verður á að bjóða upp á foreldranámskeið í Garðaseli á þessu skólaári en eftir er að útfæra betur með hvaða hætti og fyrir hvaða árganga það verður. Hér má sjá frétt um námskeiðið inn á vef Akraneskaupstaðar https://www.akranes.is/is/frettir/category/1/namskeid-fyrir-foreldra-um-uppeldi-og-nam-ad-hefjast