Mörg leikskólabörn eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttum, sum í íþróttaskólanum eða sundskólanum og sum eru farin að æfa hjá íþróttafélögum. Þetta spjald frá Færni til framtíðar ætti að minna foreldra á mikilvægi þáttöku þeirra og hvernig þeir geta sem best byggt upp jákvæða sjálfsmynd barna sinna.