Í haust byrjuðu deildir að vinna fréttabréf í máli og myndum. Þar er sagt frá starfinu á deildum í hverjum mánuði, verkefnum og viðburðum og myndir í fletti-albúmum sett inn. Mjög skemmtileg og metnaðarfull vinna sem veitir foreldrum góða innsýn inn í það sem börnin þeirra eru að fást við.