Nú er ljóst að áframhald verður á sóttvarnarreglum inn í næstu viku og tekur allt skipulag í desember mið af því. Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar geti komið inn í leikskólann í aðventukaffi eða jólatónleika þannig að allt skipulag tekur mið af því. Hér fyrir neðan má nálgast fréttabréf og dagatal desembermánaðar og einnig matseðilinn sem kominn var áður.