Í morgun sýndu Víkarar helgileik sem þau höfðu æft og undirbúið með aðstoð kennaranna sinna. Skipað var í hlutverk og búningar og leikmunir útbúnir svo fallega. Þrjú börn lásu jólasöguna og síðan sungu allir Bjart er yfir Betlehem, Jólin eru að koma og Snjókorn falla.
Myndir