Undanfarna daga hefur leikskólanum borist hlýjar og mjúkar gjafir frá " ömmum " í leikskólanum og í morgun kom Henry Viðar með fullan poka af vettlingum frá langömmu sinni, Öddu, sem hefur áður sent skólanum stóran skammt af vettlingum. Þeim verður komið í góða notkun á deildum. Kærar þakkir til Öddu ömmu.