Hreyfistundin færð út

Hugmyndaríkir kennarar hugsa út fyrir rammann og í gær var hreyfistund var færð út með fjölbreyttum verkefnum. Braut með skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum var sett upp úti í garði ( hoppa, æfa jafnvægi, klifra, stökkva, skynjun á ólíku undirlagi). 

Börnin voru mjög glöð og fannst þetta góð tilbreyting - úti undir bláum himni í fallegu veðri. 

Hér er slóð á myndir úr garðinum https://www.gardasel.is/is/myndir/myndir-holt/hreyfibraut-i-gardinum