Í dag fóru öll börnin á efri hæðinni í jóla-íþróttastund að Jaðarsbökkum og sótti rúta hópinn og kom á milli staða.
Anna Lár sá um skipulag verkefna sem voru fjölbreytt og skemmtileg.
Gott að hreyfa sig vel fyrir jólin - bæði inni og úti.