Í Garðaseli er unnið með Vináttuverkefni Barnaheilla þar sem lögð er áhersla á góð samskipti, að vera góður félagi og hvernig efla má færni barna í að leysa ágreining og setja sig í spor annarra. Hér fyrir neðan má sjá jólafréttir frá Vináttu Barnaheilla.