Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni fært á fimmtudag

Í dag kl : 15.00 -15.45 er jólasamvera á Holti fyrir foreldra / fjölskyldur og heitt súkkulaði og smákökur á borðum. Á morgun ætluðum við að hafa jólasamveruna á Lóni en þar sem spáir aftakaveðri upp úr hádegi höfum við ákveðið að færa þá samveru fram á fimmtudaginn kl: 15.00 -15.45. Vonum að það breyti ekki mætingu foreldra / fjölskyldna.