Nú líður að jólum og spenningurinn í hámarki.
Á föstudag er fyrsti Skráningardagurinn af fjórum um jólin og yfir 100 börn í fríi strax þá.
Milli jóla og nýárs verður fámennt í Garðaseli og reynt að halda kjörnunum opnum með starfsfólki deilda sem þarf út frá mætingu barna.