Konudagskaffið er þriðjudaginn 25. febrúar.

Við ætlum að halda upp á konudaginn þriðjudaginn 25. febrúar.  Þar sem skólinn er fjölmennur skiptum við þessu í tvennt og bjóðum í morgunkaffi á Holti, Vök, Vogi og Vík frá klukkan 8-9:30 en upp á síðdegiskaffi á Hóli, Lind og Lóni frá klukkan 14:30-16.   Mömmur og ömmur eru velkomnar í kaffi þennan dag og við hlökkum til að sjá ykkur.