Kveikt á jólatrénu á Akratorgi

Föstudaginn 26. nóvember kl .10.00 munu leikskólabörn á Akranesi taka þátt í skemmtun og gleði á torginu þar sem kveikt verður á jólatrénu. Börnin á Holti og Vík munu fara með sínum kennurum.