Lónarar í sinni fyrstu gönguferð

Í dag fór hópur af Lóni í sína fyrstu gönguferð út fyrir skólalóðina. Það voru duglegir og glaðir krakkar, sem fóru af stað og margt forvitnilegt sem fyrir augu bar. Fyrsta gönguferðin í hóp er ákveðin áfangi og gaman að sjá hvað börnin voru dugleg. Skoða myndir