Nemendum fjölgar í Garðaseli

Þessa dagana fjölgar nemendum í Garðaseli um tíu með innritun nýrra barna.

Í hópinn eru að koma 7 írönsk börn sem fara inn á allar fimm deildir skólans.

Við bjóðum nýja nemendur og foreldra þeirra hjartanlega velkomin í Garðasel.