Þann 29. maí sl. kom til starfa í Garðasel Arnar Már Kárason, fyrrum nemandi leikskólans. Nú er hann á vegum Vinnuskólans og verður hjá okkur fram að sumarlokun. Arnar Már er 17 ára og verður aðstoðarmaður á Víkinni til að byrja með. Við bjóðum hann velkominn aftur í Garðasel.