Í dag hóf Rut Ragnarsdóttir störf í Garðaseli og verður hún í 50 % starfi fyrir hádegi. Rut verður til að byrja með í afleysingum og fer á milli deilda. Í dag var hún á Víkinni að kynna sér starfið og hópinn þar. Við bjóðum Rut velkomna til okkar í Garðasel.