Freyja Hrönn Sveinbjörnsdóttir þroskaþjálfi, hefur verið ráðin í stöðu sérkennslustjóra í Garðaseli og óskum við henni velfarnaðar í starfi.