Í morgun fóru elstu börnin og opnuðu formlega ljósmyndasýninguna sína á Höfða með fjölda íbúa og gesta. Víkarar sungu nokkur lög og þáðu síðan veitingar í lokin. Móttökurnar sem börnin fá eru alltaf svo yndislegar og ljúfar og þökkum við kærlega fyrir okkur. Myndir