Eins og segir á síðu Menntamálastofnunar er þetta myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs lífs og efla orðaforða. Hún hefur verið þýdd á nokkur tungumál og verður aðgengileg á rafrænu formi á vef ásamt gagnvirkum verkefnum og kennsluleiðbeiningum fyrir leik- og grunnskóla.
Bókin er gefin út af Menntamálastofnun í samvinnu við ýmsa aðila og myndahöfundar eru Blær Guðmundsdóttir, Böðvar Leós, Elín Elísabet Einarsdóttir og Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson.
Hér er slóð á spilaleiðbeiningar með bókinni: