Í dag var Þorrablótið í Garðaseli og hlaðborð á Skála. Slátur og meðlæti var aðalrétturinn en síðan voru bakkar af þorramat, nýjum og súrum. Hákarl og harðfiskur var vinsæll og kjarkæfingin hjá mörgum fólst í því að smakka hákarlinn.
Myndir frá þorrablótinu.