Á miðvikudaginn, 22. febrúar, er Öskudagur og þá er náttfata- eða búningadagur í Garðaseli.
Þennan dag erum við með sameiginlega skemmtun á Skála kl: 9.15, syngjum saman og dönsum.
Þennan dag er gott að nýta búninga sem til eru heima eða náttfötin, en þau eiga öll börn.