Skólaheimsóknir elstu barnanna eru hafnar og eru þær á fimmtudögum kl: 10.00-11.30. Elsta árgangnum er skipt í fimm hópa og fer einn hópur í einu og 1. bekkingar koma til okkar í Garðasel á meðan. Börnin fá að takast á við fjölbreytt viðfangsefni um leið og þau kynnast Grundaskóla og reglunum þar.
Myndir