Skráningardagarnir í desember eru að nálgast og stór hópur barna sem verður í fríi alla þessa daga.
Skráning barna í frí þessa daga er bindandi og tekur mönnun í skólanum mið af þeim fjölda sem á mætingu.
Skráningardagarnir eru
Ef börn, sem eiga skráða mætingu , eru í fríi dag eða daga eru foreldrar beðnir að skrá það í Völunni eða hafa samband.