Starfsáætlun Garðasels 2021 -2022

Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu þáttum í skólastarfinu. 

Hér er hægt að nálgast Starfsáætlun Garðasels fyrir skólaárið 2021 -2022 og hefur foreldraráð skólans lesið yfir hana og samþykkt eins og lög gera ráð fyrir.