Hverjum leikskóla er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu áherslum í skólastarfinu, endurmati og umbótum ásamt skóladagatali.
Hér má nálgast Starfsáætlun Garðasels 2023 -2024