Á fundi Skóla- og frístundaráðs þann 7. febrúar var fjallað um sumarlokun leikskólanna árið 2023.
Leikskólarnir munu loka í fjórar vikur eins og áður og er lokunartímabilið frá og með 10. júlí til og með 4. ágúst.
Opnað verður eftir sumarfrí þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi eða 8. ágúst.