Skólastjóri sótti um tilfærslu á skipulagsdögum til Skóla- og frístundaráðs.
Ástæða beiðninnar er námsferð starfsmanna Garðasels til Berlínar í apríl 2024.
Skipulagsdagurinn 2. janúar færist til 26. apríl og 2. apríl færist til 29. apríl .
2. janúar og 2. apríl verður leikskólinn því opinn.