Í morgun kom tónlistarkonan Hafdís Huld ásamt undirleikara til okkar og hélt skemmtilega tónleika á Skála.
Hún söng mikið af barnalögum sem börnin þekkja vel og þau gátu tekið þátt og sungið með.
Þetta var vel heppnuð söngstund.