Næstu þrjá dagana verður umferðarþema í leikskólanum með áherslu á gangbrautir, umferðarljós og endurskin. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt og ræða við börn sín um mikilvægi þess að gæta að sér í umferðinni og fara eftir umferðarreglunum sem allir kunna