Föstudaginn 22. október voru tveir starfsmenn Verkís að störfum í Garðaseli og fóru yfir húsnæðið, hátt og lágt, til að meta ástand þess. Niðurstöður úttektar verða svo birtar og munu foreldrar fá aðgang að niðurstöðum ásamt tillögum að úrbótum.