Hér fyrir neðan má nálgast viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar í skólanum. Ef undirmönnun vegna veikinda og annarra fjarvista ógnar starfsemi og öryggi barna þá þarf að grípa til fækkunar í barnahópnum og verður þá unnið eftir þessari áætlun. Áður en til þeirrar fækkunar kemur verður búið að fullnýta alla afleysingu og lausnir innanhúss. Gert er ráð fyrir að öll börn þurfi að fara einu sinni heim áður en kemur að annarri umferð sem við vonum að komi ekki til.
- Viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar