01.02.2017
Nýr mánuður er genginn í garð og þá endurnýjast ýmis upplýsingagögn. Foreldrar hafa fengið í tölvupósti dagatal, fréttabréf og matseðil febrúarmánaðar en einnig má nálgast þessi gögn hér fyrir neðan.
dagatal febrúar
fréttabréf febrúar
m...
30.01.2017
Í myndaalbúminu á Vík eru nýjar myndir komnar inn. Myndasíða
25.01.2017
Í dag fór 2012-árgangurinn á Holti og Vík saman á Byggðasafnið til að fræðast um gamla muni og gamla tímann. Ýmislegt var að sjá og skoða sem vakti áhuga barnanna, allt frá gömlum tannlæknastól til skólastofu fyrri tíma. Myndir
25.01.2017
Það eru komnar inn nýjar myndir í albúmið á Holti. Enn er verið að finna út úr því að laga albúmin, þannig að hægt sé að flétta myndunum og vonandi gerist að fljótlega.
24.01.2017
Í dag var þorrablótið þar sem boðið var upp á hefðbundinn þorramat, súran og nýjan. Hákarl, súrsaðir hrútspungar, súr sviðasulta, harðfiskur, hangikjöt, slátur og meðlæti - hlaðborð með ýmsum kræsingum. Sumir voru hugrakkir og smökkuðu ýmislegt, s...
23.01.2017
Sjónvarpsstöðin Hringbraut verður í heimsókn hjá okkur á morgun eftir hádegið. Við ætlum að taka vel á móti þeim og segja frá starfinu okkar. Ef foreldrar vilja ekki að myndir séu teknar af börnum þeirra mega þeir gjarnan láta vita. Þegar hefur ve...
23.01.2017
Minnum á ljósadaginn sem er á miðvikudaginn þann 25. janúar. Þá slökkvum við ljósin að morgni og notum vasaljós til að lýsa og leika. Þennan dag koma börnin með vasaljós að heiman og gott væri að merkja þau vel og athuga hvort rafhlöðurnar séu í l...
11.01.2017
Námsáætlun fyrir janúar og febrúar hjá árgangi 2013 má nálgast hér
09.01.2017
Námsáætlun fyrir árgang 2011 er hægt að nálgast hér
05.01.2017
Námsáætlun í janúar og febrúar fyrir 2012-árganginn hjá Guggu og Sonju er tilbúin og hægt að nálgast hér.