31.01.2018
Á morgun gengur febrúar í garð og þá endurnýjast ýmis upplýsingagögn sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.
dagatal febrúar
fréttabréf febrúar
matseðill febrúar
24.01.2018
Mörg leikskólabörn eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttum, sum í íþróttaskólanum eða sundskólanum og sum eru farin að æfa hjá íþróttafélögum. Þetta spjald frá Færni til framtíðar ætti að minna foreld...
23.01.2018
Á fundi Skóla- og frístundaráðs 16. janúar sl. var eftirfarandi tillaga send bæjarráði til frekari umfjöllunar og afgreiðslu :
Skóla- og frístundaráð leggur til að farið verði að tillögu leikskólastjóra um að lokað verði...
23.01.2018
Í dag var þorrablót í hádeginu með slátri sem aðalmat en síðan var hlaðborð af hefðbundnum þorramat, nýjum og súrum, hákarlinn var á sínum stað og harðfiskurinn og flatkökur og rúgbrauð einnig. Mikið var borðað og öll börnin höfðu gert sér höfuðsk...
19.01.2018
Bóndadagurinn var í dag og við byrjuðum á að fá pabbana, afana og bræður í morgunkaffi til okkar og má ætla að rúmlega 200 manns hafi komið í Garðasel í morgun. Takk fyrir það, kæru bændur og til hamingju með daginn ?
Þá höfðu stelpurnar undirbúi...
18.01.2018
Á morgun, föstudaginn 19. janúar, er Bóndadagurinn og þá er hefð fyrir því í Garðaseli að bjóða pöbbum, öfum og bræðrum í morgunkaffi til okkar. Nýbakað brauð og meðlæti frá kl: 8.00-9.30.
02.01.2018
Árið 2018 er gengið í garð og við þökkum fyrir liðið ár, ljúft samstarf og stundir. Megi nýja árið færa ykkur öllum gleði og farsæld.